Englaryk 1 - Skandalar og sandalar - fyrsti Englaryksþátturinn ever frá 31.des,2014
Dægurmenning og slúður beint í æð. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas aka DD Unit, sem starfar í kvikmyndabransanum í Hollywood og Hanna Eiríksdóttir aka Hotpants, kynningarstýra í Reykjavík, renna yfir helstu tíðindi líðandi stundar. Fyrsti þáttur af Englayki er er með frábrugðnu sniði. Dröfn og Hanna renna yfir þær fréttir sem þeim fannst bera af á árinu sem er að líða. Hver er skúrkur ársins? Hvað gerðist í lyftunni á milli Jay-Z og Solangé Knowles? Þessum spurningum sem og öðrum verðum svarað í fyrsta Englaryks þættinum.